Jólafundur

fimmtudagur, 10. desember 2020 18:00-19:00, Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði í fundargátt Zoom
Þrettándi fundur starfsársins er jafnfram jólafundur klúbbsins og er dagskrá hans á ábyrgð stjórnar. 
Fundurinn verður haldinn með aðstoð fjarfundarbúnaðar. Forseti klúbbsins mun ásamt séra Bjarna Þór Bjarnasyni vera í Seltjarnarnesskirkju, þaðan sem forseti mun stýra fundi og séra Bjarni mun flytja hugvekju. Tónlistaratriði verður sömuleiðis flutt frá Seltjarnarneskirkju.
Hér er hægt að finna link á fundinn.