Alþjóðanefnd

fimmtudagur, 7. janúar 2021 18:00-19:00, Fundurinn haldinn með fjarfundarformi í Zoom
Umsjón 14. fundar starfsársins er í höndum Alþjóðanefndar, formaður Garðar Briem. Gestur fundarins verður Albert Jónsson sendiherra og mun hann ræða um helstu mál á alþjóðavettvangi í upphafi nýs árs og stöðu landsins.
Hér er linkur á fundinn