Íslensk ferðaþjónusta og ferðahegðun þjóða - Mikilvægi flugs til og frá landinu - Horft til framtíðar

fimmtudagur, 21. janúar 2021 18:00-19:00, Fundurinn verður haldinn með aðstoð fjarfundarbúnaðar
Dagskrá 16. fundar starfsársins er ábyrgð Ferðanefndar, formaður nefndarinn er Þór Þorláksson.
Gestur fundarins verður Kristján Sigurjónsson, forsvarsmaður Turisti.is. Kristján mun fjalla um stöðu og horfur ferðamennskunnar á Íslandi og heiminum öllum.
Hér er hægt að komast á fundinn