Dagskrá 17. fundar starfsársins er á ábyrgð Klúbbnefndar, formaður er Ingibjörg Hjartardóttir.
Unnur Sverrisdóttir, félagi í klúbbnum og forstjóri Vinnumálastofnunnar, mun flytja erindi þar sem hún mun fjalla um
Vinnumálastofnun á tímum Covid.
Hér er hægt að komast á fundinn