Þjóðgarðar á Íslandi

fimmtudagur, 29. apríl 2021 18:00-19:00, Fundurinn verður haldinn með fjarfundarbúnaði Zoom
Dagskrá 28. fundar starfsársins er á ábyrgð Ferðanefndar. Formaður Þór Þorláksson.
Fyrirlesari verður Steinar Kaldal, verkefnastjóri í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Hann mun fjalla um Þjóðgarða á Íslandi og þar með talið Hálendisþjóðgarð.
Hér er aðgangur að fundinum