Stytting vinnuvikunnar

fimmtudagur, 6. maí 2021 18:00-19:00, Fundurinn verður haldinn með fjarfundarbúnaði Zoom
Dagskrá 29. fundar starfsársins er á ábyrgð Félagavalsnefndar. Formaður nefndarinnar er Sjöfn Þórðardóttir.
Gestafyrirlesari verður Sara Lind Guðbergsdóttir lögfræðingur hjá Ríkiskaupum, en hún var að gefa út bókina Styttri eftir Alex Soojung - Kim Pang. Bókin fjallar um styttingu vinnuvikunnar og þýdd af Söru Lind. Erindi hennar mun fjalla um bókina og styttingu vinnuvikunnar.
Guðbrandur Sigurðsson mun flytja 3 mínútna erindi
Hér er aðgangur að fundinum