Sveinn Björnsson - grunnur að fullveldi

fimmtudagur, 3. júní 2021 18:00-19:00, Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju
Dagskrá 32. fundar starfsársins verður á ábyrgð Rotarýfærðslunefndar. Formaður nefndarinnar er Bjarni Þór Bjarnason
Gestur fundarin verður Vilhjálmur Bjarnason, f.v. alþingismaður. Vilhjálmur mun flyta erindi sem hann kallar Sveinn Björnsson - grunnur að fullveldi.