„Málefni fanga- frá refsimenningu til batamenningar-hvernig?“.

fimmtudagur, 27. maí 2021 18:00-19:00, Fundurinn verður haldinní safnaðarheimili Seltjarnarneskrikju
Dagskrá 31. fundar starfsársins er á ábyrgð Rit- og kyknningarnefndar. Formaður nefndarinnar er Siv Friðleifsdóttir.

Gestur fundarins verður Þorlákur „Tolli“ Morthens, myndlistarmaður, en hann er  formaður stýrihóps um málefni fanga sem félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra hafa skipað. Stýrihópnum er ætlað að fylgja eftir skýrslu starfshóps sem skilaði skýrslu í desember 2019, en Tolli leiddi þann hóp einnig https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Felagsmalaraduneytid/Skýrsla%20starfshóps%20um%20málefni%20fanga_.pdf 

Tolli hefur látið málefni fanga til sín taka og unnið að því að breyta refsimenningu í batamenningu. 
Hjörtur Grétarsson mun flytja 3. mínútna erindi