Heimsókn til Verkfræðingafélags Íslands.

fimmtudagur, 23. september 2021 18:00-19:00, Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju Kirkjubraut 2 170 Seltjarnarnes
23. september er í höndum félagavalsnefndar. Þá verður farið í fyrirtækjaheimsókn til Verkfræðingafélags Íslands.
Félagið býður okkur í mat í húsakynnum sínum að Engjategi 9, við hlið bandaríska sendiráðsins gengt Hilton Reykjavik Nordica. 

Félagi okkar Svana Helen Björnsdóttir, formaður VFÍ mun kynna okkur starfsemi félagsins.