Skipulag og samgöngur á höfuðborgarsvæðinu: Þétting byggðar - borgarlína - flutningar til nágrannabyggða

fimmtudagur, 30. september 2021 18:00-19:00, Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju Kirkjubraut 2 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur í Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.
Fundurinn er í höndum Æskulýðsnefndar. Formaður Guðmundur Snorrason.

Fyrirlesari verður Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur sem mun fjalla um "Skipulag og samgöngur á höfuðborgarsvæðinu: Þétting byggðar - borgarlína - flutningar til nágrannabyggða".
Þriggja mínútna erindi heldur Ásgerður Halldórsdóttir.