Fyrsti fundur Rótarýklúbbs Seltjarnarness í hádeginu á nýjum fundarstað í Iðnó. Fundur hefst kl. 12:15.
Efni fundarins er í höndum Rótarýfræðslunefndar, en auk þess verður eyðublöðum vegna tilnefningar til stjórnar dreift á fundinum.
Fyrirlesari verður dr. Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor.
Efni fyrirlesturs: „Tengsl áfalla og þungbærrar lífsreynslu á sjúkdómsþróun“.