Stjórnarkjör og inntaka nýrra félaga

föstudagur, 3. desember 2021 12:15-13:15, Iðnó Við Reykjavíkurtjörn 101 Reykjavík
Rótarýfundur í Iðnó 3. desember kl. 12:15. Í boði verður íslensk kjötsúpa með brauði.
Fundurinn verður í umsjón stjórnar og fer fram stjórnarkjör fyrir starfsárið 2022-23. 
Einnig verða 5 nýir félagar teknir inn og flytja þeir stutta kynningu á sjálfum sér.