KJÖRFUNDUR

föstudagur, 30. nóvember 2018 12:00-13:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 15 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar klúbbsins en stjórnarkjör vegna starfsárins 2019-2020 fer fram í dag  Þriggja mínútna erindi flytur Hjörtur Grétarsson.