Rótarýfundur nr. 16 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðanefndar og er Þorgeir Pálsson formaður hennar. Fyrirlesari á fundinum er Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur og rithöfundur og nefnir hann erindi sitt: Sjálfsatætt ríki í 100 ár. Þriggja mínútna erindi fellur niður á þessum fundi.