Rótarýsjóðurinn, hvernig er hann starfræktur og tækifæri til að nýta hann til góðs.
föstudagur, 10. febrúar 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen og Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Garðar Eiríksson fyrrverandi umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi og formaður Rótarýsjóðsnefndar.
Skipuleggjendur:
- Gunnar Guðmundsson
- Hjörtur Grétarsson
- Skúli Ólafsson
Garðar mun fræða okkur um Rótarýsjóðinn almennt en segir ennfremur frá nýlegum verkefnum Rótarýsjóðsnefndarinnar og sýnir okkur fjölmargar myndir frá þeim.
Garðar Eiríksson umdæmisstjóri 2018 - 2019
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn