Fyrirtækjaheimsókn til Hoobla/Akademias, Borgartúni 23

föstudagur, 31. mars 2023 12:00-13:10, Borgartún 23, Reykjavík

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Fyrirlesari(ar):

 Fyrirtækið Hoobla/Akademias 


Skipuleggjendur:
  • Gunnar Guðmundsson
  • Hjörtur Grétarsson
  • Skúli Ólafsson
  • Dagmar Sigurðardóttir

Þann 31. mars verður klúbburinn með fyrirtækjaheimsókn til Hoobla/Akademias, Borgartúni 23, sem er nýsköpunarfyrirtæki og markmið þess er að verða leiðandi netvangur á Íslandi fyrir sérfræðinga í sérverkefnum.

Hoobla er netvangur sem styður við og hjálpar sérfræðingum að finna verkefni og fyrirtækjum og stofnunum að að fá réttu sérfræðingana til að hámarka árangur.   

Hoobla/Akademias, Borgartúni 23, Reykjavík


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn