Sagt frá Ísraelsferð Rótarýklúbbs Seltjarnarness 18 - 26 september 2023
föstudagur, 14. apríl 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Á fundinum mun Þór Þorláksson formaður ferðanefndar segja frá ferðatilhögun og reifa nokkra atburði í sögu Ísraels. Alls tóku 41 félagi og samferðafólk þátt í ferðinni. Sæmundur E. Þorsteinsson, eiginmaður Svönu, mun síðan sýna úrval mynda sem hann tók í ferðinni og segja frá þeim stöðum sem heimsóttir voru.
Skipuleggjendur:
- Gunnar Guðmundsson
- Hjörtur Grétarsson
Þór Þorláksson fer yfir afar vel heppnaða Ísraelsferð klúbbsins dagana 18 - 26 mars 2023. 41 félagi og gestir tóku þátt í ferðinni. Flestir helstu sögustaðir svæðisins voru skoðaðir með leiðsögn. Sögulegir tímar eru á svæðinu, eins og verið hafa í 3.500 ár.
Ísraelsferð klúbbsins gerð skil
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn