RÓTARÝ ÞÁ OG NÚ - VEGFERÐ KONU Í RÓTARÝ.
föstudagur, 26. maí 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Ingibjörg Hjartardóttir listamaður og leiðbeinandi.
Skipuleggjendur:
- Gunnar Guðmundsson
- Gunnlaugur A. Jónsson
- Hjörtur Grétarsson
Ingibjörg fjallar um upplifun sína af starfi í Rótarýhreyfingunni. Hún er meðal fyrstu kvennanna í Rótarýklúbbi Seltjarnarness (2001) og var mjög virk frá byrjun, gegndi enda flestum embættum klúbbsins mjög fljótt.
Ingibjörg Hjartardóttir flytur erindi í Jerúsalem 24 mars 2023
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn