Stjórnarskipti og síðasti fundur fyrir sumarfrí
föstudagur, 2. júní 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Stjórnarskipti og fyrirmyndanemar út grunnskóla Seltjarnarnes veittar viðurkenningar.
Skipuleggjendur:
- Gunnar Guðmundsson
- Hjörtur Grétarsson
Síðasti klúbbfundur þessa starfsárs verður n.k. föstudag þann 2. júní n.k. sem er stjórnarskiptafundur þar sem forseti fer yfir skýrslu stjórnar og nefnda á liðnu starfsári.
Ennfremur verða verðlaunafhendingar til tveggja fyrirmyndarnemenda Valhúsaskóla.
Í lok fundar tekur viðtakandi forseti, Svana Helen Björnsdóttir, við embættiskeðju úr hendi núverandi forseta og ný stjórn tekur við stjórnartaumum.
Síðasti fundur fyrir sumarfrí, mynd að kveldi frá Gróttu.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn