Inntak konungsvalds í konungsríkinu Íslandi
(föstudagur, 3. nóvember 2023
12:10 - 13:10)
, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:30 á Héðinn Kitchen & Bar eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Björn Jón Bragason sagnfræðingur
Skipuleggjendur:
- Svana Helen Björnsdóttir
- Ólafur Ísleifsson
Björn Jón Bragason er sagnfræðingur og lögfræðingur að mennt. Hann starfar sem kennari við Verzlunarskóla Íslands og stundakennari við Háskólann í Reykjavík. Samhliða kennslu leggur hann stund á rannsóknir og ritstörf. Um þessar mundir vinnur hann að doktorsritgerð á sviði lögfræði og sagnfræði.
Björn Jón Bragason sagnfræðingur og lögfræðingur.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn