Æskan er auðlind.

föstudagur, 10. nóvember 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

Þorgrímur Þráinsson


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Snorrason
  • Svana Helen Björnsdóttir

Hvernig getum við lagt okkar af mörkum til að bæta samfélagið? Litlir hlutir skapa stóra sigra.

Fyrirlestur Þorgríms mun fjalla um hversu mikilvægt það er að hlúa að æsku landsins, með öllum tiltækum ráðum svo að hún hafi sjálfstraust til að takast á við lífið þegar út í alvöruna er komið. Kannarnir sýna að geðheilsa nemenda verður sífellt lakari og því er eðlilegt að spyrja hvað sé til ráða.

Hann mun fjalla stuttlega um lausnir.

Þorgrímur Þráinsson, Æskan er auðlind.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn