Fyrirtækjaheimsókn til Samtaka atvinnulífsins

(miðvikudagur, 6. desember 2023 16:30 - 18:00) , SA eru til húsa við Borgartún 35 í Reykjavík.

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:30 á Héðinn Kitchen & Bar eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: https://www.sa.is/
Fyrirlesari(ar):

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA,


Skipuleggjendur:
  • Svana Helen Björnsdóttir

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, mun taka á móti okkur. Hún býr á Seltjarnarnesi. Sigríður Margrét mun segja okkur frá sjálfri sér og verkefnum sínum hjá SA, m.a. áskorunum í komandi kjaraviðræðum.

Klúbbfélagar eru hvattir til að taka með sér gesti og maka. Þetta verður ábyggilega skemmtileg heimsókn.

 

Af þessari ástæðu fellur fundurinn föstudaginn 8. desember niður.

 

Jólafundur verður föstudaginn 15. desember.

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins


Skráning


Skráning til : miðvikudagur, 6. desember 2023 kl. 14:30

Hámark fjölda þátttakenda: 80

Meðlimir: Vinsamlegast innskráið ykkur fyrir skráningu.
Innskrá áður en bókað er á viðburð