Jólafundur

föstudagur, 15. desember 2023 12:00-13:30, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:30 á Héðinn Kitchen & Bar eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

 Sr. Skúla S. Ólafsson, sóknarprest í Neskirkju  flytur jólahugvekju og tónlistaratriði frá Tónlistaskóla Seltjarnarness.


Skipuleggjendur:
  • Svana Helen Björnsdóttir
  • Erlendur Magnússon

Jólafundur hjá Rótarýklúbb Seltjarness með jólahugvekju, tónlist og góðum mat.

Við bjóðum mökum og ættingjum á fundinn að vanda.

Verð á jólamatnum er 7.500 kr/mann.  Hægt er að panta ýmis konar drykki með matnum, m.a. bjór og léttvín, en það þarf að greiða sérstaklega fyrir slíka drykki.  

Jólafundur 2023 hjá Rótarýklúbb Seltjarness


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn