Fornleifarannsóknir á Seltjarnarnesi - Inntaka nýrra félaga
föstudagur, 5. apríl 2024 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, fornleifafræðingur
Skipuleggjendur:
- Svana Helen Björnsdóttir
- Ólafur Ísleifsson
Margrét Hrönn er virk í fornleifarannsóknum og hefur unnið að fornleifarannsóknum á Seltjarnarnesi. Hún er vel að sér um notkun nútímatækni eins og dróna-myndavéla við rannsóknir á þessu sviði.
Drónamynd af Seltjarnarnesi og Margrét Hrönn Hallmundsdóttir
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn