Ferðast um Norður-Spán og Baskalöndin, væntanleg ferð kynnt í máli og myndum.

föstudagur, 12. apríl 2024 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

Goði Sveinsson kynnir fyrirhugaða utanlandsferð klúbbsins vorið 2025. Ferðast verður um Norður-Spán og Baskalöndin og mun Goði segja frá ferðinni í máli og myndum.  


Skipuleggjendur:
  • Svana Helen Björnsdóttir

Goði Sveinsson mun kynna fyrirhugaða utanlandsferð klúbbsins vorið 2025. Ferðast verður um Norður-Spán og Baskalöndin fjallað verður um ferðina í máli og myndum. Endilega taka væntanlega ferðafélaga með sem gesti.

Gerfigreind gerir vatnslitamynd af ferð um norður Spán og Baskalöndin.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn