Bati frá Tilgangsleysi
föstudagur, 2. febrúar 2024 12:15-13:15, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Dr. Bjarni Karlsson
Skipuleggjendur:
Dr. Bjarni Karlsson kemur og kynnir nýtúkomna bók sína sem ber titilinn „Bati frá Tilgangsleysi“.
Í kynningu á bókinni segir:
,,Í þessari bók fléttast saman veraldleg og trúarleg hugsun. Fræði og sagnir mætast úr ólíkum áttum milli þess sem við prílum upp á baðstofuloftið hjá Bjarti í Sumarhúsum og tökum spjallið. Undir lágri súðinni á heimili allra landsmanna teiknast Sumarhúsaheilkennið upp fyrir augum lesandans uns við blasir inntak og eðli þess víðtæka tengslarofs sem hrjáir mannkyn.“
Sr. Skúli S. Ólafsson flytja 3ja mín. erindi sem heitir: ,,Fjórar víddir forystu en sú fimmta er mikilvægust“
Dr. Bjarni Karlsson
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn