Þorrafundur í Albertsbúð, Gróttu
föstudagur, 26. janúar 2024 12:15-13:15, Albertsbúð í Gróttu, Grótta, 170 Seltjarnarnes, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Fyrirlesari(ar): Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur
Skipuleggjendur:
Þorrablót klúbbsins í Albertsbúð.
Gróttunefndin hefur fengið Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðings og Seltirning til að flytja erindi á fundinum. Hann nefnir erindi sitt: Þorrablót og sagan.
Flutningur verður á léttum nótum.
Í stað 3ja mín. erindis verður sungið um Þorrann.
Albertsbúð í Gróttu.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn