Starfsemi Ljóssins
föstudagur, 19. apríl 2024 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins,
Skipuleggjendur:
- Árni Ármann Árnason
- Svana Helen Björnsdóttir
Aðalfyrirlesari verður Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins, sem mun segja frá starfsemi Ljóssins.
Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.
Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn