„Grænar“ byggingar sem byggðar eru úr úrgangsplasti
föstudagur, 17. maí 2024 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Fyrirlesari(ar): Dr. Mitra Hedman, arkitekt og rótarýfélagi
Skipuleggjendur:
Á fundinn kemur Dr. Mitra Hedman, arkitekt og rótarýfélagi, sem búsett hefur verið á Seltjarnarnesi sl. 2 ár.
Dr. Mitra Hedman mun fjalla um mjög nýstárlegum rannsóknir sínar og hugmundir um „grænar“ byggingar sem byggðar eru úr úrgangsplasti sem meðhöndlað hefur verið á sérstakan hátt þannig að það verður líkt og múrsteinar. Hugmyndir hennar um sjálfbær byggingarefni og breyttar byggingaraðferðir eru mjög merkilegar.
Jón Skaptason mun flytja 3ja mín. erindi.
Gerfigreindinn teiknar mynd um fundarefni dagsins.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn