Byggingar- og myglurannsóknir á Íslandi til þessa dags

föstudagur, 24. maí 2024 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar):

Svana Helen Björnsdóttir forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness


Skipuleggjendur:
  • Svana Helen Björnsdóttir

Svana Helen Björnsdóttir, forseti klúbbsins  flytur erindi um byggingar- og myglurannsóknir á Íslandi til þessa dags. Hún mun fjalla um starfsemi Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins þar til hún var lögð niður 1. júlí 2021.  

Haraldur Ólafsson mun flytja 3ja mín. erindi á fundinum  

Ræktun á myglu


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn