Leiðir til að bæta námsárangur og velferð grunnskólanemenda án aukinna útgjalda
föstudagur, 27. september 2024 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar): Erlendur Magnússon
Skipuleggjendur:
Erlendur Magnússon mun reyfa niðurstöður nýlegrar bókar Jonathan Haidt, The Anxious Generation, þar sem m.a. er sýnt fram á skaðsemi samfélagsmiðla og snjalltækja á geðheilsu, félagsfærni og nám barna og unglinga og hins vegar draga saman niðurstöður úr ólíkum áttum um ávinning þess að seinka byrjun skóladags hjá unglingum.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn