Almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu
föstudagur, 4. október 2024 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar): Þóra Ásgeirsdóttir, deildarstjóri almannavarna hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Skipuleggjendur:
Gestur okkar er Þóra Ásgeirsdóttir sem er deildarstjóri almannavarna hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Í fyrirlestri sínum mun Þóra fjalla almennt um almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu.Fundurinn er í höndum Klúbbnefndar.
Á fundinum mun einnig Evelyne Mukami frá Rotary Club Waridi í Kenya koma og segja okkur aðeins frá klúbb sínum.
Slökkvulið höfðurborgarsvæðisins
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn