Rótarýfundur nr. 18 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Ferðanefndar og er Hrefna Kristmannsdóttir formaður hennar. Ásdís Þórhallsdóttir leikstjóri mun halda erindi sem ber titilinn: "Minningarbrot frá Moskvu á umbrotatímum" Hrefna Kristmannsdóttir mun flytja 3ja mínútna erindi.