Utanlandsferðir Rótarýklúbbs Seltjarnarness. Yfirlit.
föstudagur, 8. nóvember 2024 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar): Þórleifur Jónsson
Skipuleggjendur:
Fundurinn okkar 8.nov er á vegum rótarýfræðslunefndar. „Ræðumaður dagsins verður félagi okkar Þórleifur Jónsson og ætlar að ræða um ferðir klúbbsins til útlanda allt frá því fyrsta ferðin var farin til Prag í mars 2001 á 30 ára afmæli klúbbsins.
Erindi sitt nefnir Þórleifur „Utanlandsferðir Rótarýklúbbs Seltjarnarness. Yfirlit. “ Meðal staða sem við höfum heimsótt eru Íslendingaslóðir í Vesturheimi, Færeyjar, Moskva, Pétursborg, Edinborg og síðast Ísrael.
Jerúsalem skoðuð mars 2023 í ferð Rótarýklúbbs Seltjarnarness
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn