Berklar og Vífilsstaðir
föstudagur, 15. nóvember 2024 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar): Helgi Sigurðsson prófessor emeritus og fyrrum yfirlæknir
krabbameinslækninga á Landspítala
Skipuleggjendur:
Fyrirlesari, þann 15. nóvemberð næstkomandi verður Helgi
Sigurðsson prófessor emeritus og fyrrum yfirlæknir krabbameinslækninga á
Landspítala.
Fundarefni verður:
Læknisfræði, þróun og sjúkdómar.
Dr. Helgi Sigurðsson prófessor emeritus og fyrrum yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítala
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn