Rótarýfundur nr. 20 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar og er Guðmundur Snorrason formaður hennar. Fyrirlesari á fundinum verður Birgir Tjörvi Pétursson lögmaður sem ætlar að fjalla um þriðja orkupakkann. Þriggja mínútna erindið er í höndum Jóns Árna Ágústssonar.