Lífvirkt fiskiprótein úr íslenskum þorski

föstudagur, 1. febrúar 2019 12:00-13:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 21 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar og er Hjörtur Grétarsson formaður hennar.  Ræðumaður er dr. Hólmfríður Sveinsdóttir. Hún er stofnandi og framkvæmdarstjóri Protis ehf. á Sauðárkróki. Þetta líftæknifyrirtæki sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á lífvirku fisk prótíni úr villtum íslenskum þorski. Þriggja mínútna erindið er í höndum Jóns B. Stefánssonar.