Jakob F. Ásgeirsson segir frá Ingvari Vilhjálmssyni

föstudagur, 10. janúar 2025 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar):

Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur og eigandi Uglu útgáfu


Skipuleggjendur:
  • Hilmar Thors

Gleðilegt ár kæru félagar.

Á fundinn föstudaginn 10. janúar kemur Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur og eigandi Uglu útgáfu. Hann mun fjalla um merkilegan þátt í atvinnusögu Seltjarnarness, Ísbjörninn. Jakob hefur nýlega sent frá sér bók um frumkvöðulinn Ingvar Vilhjálmsson.

Fundurinn er á vegum sögu- og kynningarnefndar.

Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur og eigandi Uglu útgáfu


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn