Þú ringlaði karlmaður. Tilraun til kerfisuppfærslu.
föstudagur, 17. janúar 2025 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar): Rúnar Helgi Vignisson prófessor í ritlist.
Skipuleggjendur:
Rúnar Helgi mun fjalla um og lesa úr nýkominni bók sinni, Þú ringlaði karlmaður. Tilraun til kerfisuppfærslu. Bókina skrifaði hann til að skoða sig sem karlmann og breytta stöðu karlmanna í samfélaginu.
Rúnar Helgi Vignisson höfundur bókarinnar, þú ringlaði karlmaður.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn