Fundur í Albertsbúð
föstudagur, 31. janúar 2025 12:10-13:15, Albertsbúð í Gróttu, Grótta, 170 Seltjarnarnes, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Fyrirlesari(ar):
Terry
Gunnel þjóðháttafræðingur
Skipuleggjendur:
Athugið, vegna forfalla breytist fundarefni.
Terry
Gunnel þjóðháttafræðingur og kennari í Háskólanum mun flytja erindi um Þorrann.
Fundurinn er frá kl. 12.10 til kl. 13.15 og á boðstólnum verður þorramatur.
Grótta
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn