Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup (1570 til 1627)
föstudagur, 24. janúar 2025 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar): Sr. Skúli Ólafsson
Skipuleggjendur:
Nafn Guðbrands biskups er í margra huga tengt fyrstu útgáfu Biblíunnar hérlendis árið 1584 og tölum við gjarnan um „Guðbrandsbiblíu“ í því sambandi. Guðbrandur var afar áhrifamikill þegar kom að því að móta kirkjulega stjórnsýslu og afmarka skilin á milli veraldlegs valds og kirkjuvaldsins. Hann saknaði þeirrar stöðu sem kirkjan hafði í rómversk kaþólskri tíð og talaði meðal annars fyrir því að bannfæringar eins og þær tíðkuðust á miðöldum yrði notaðar til að efla kirkjuagann.
Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup (1570 til 1627)
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn