Þorrablót

föstudagur, 8. febrúar 2019 12:00-13:00, Albertsbúð í Gróttu
Rótarýfundur nr. 22 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Gróttunefndar og er Agnar Erlingsson formaður hennar.  Ræðumaður er dr. Freydís Vigfúsdóttir, doktor í líffræði.  Hún mun fjalla um margæsina og kríuna. Þriggja mínútna erindið er í höndum Jóns Árna Ágústssonar