Rótarýfundur nr. 23 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndarr og er Guðbrandur Sigurðsson formaður hennar. Ræðumaður er Hlynur Níels Grímsson læknir. Hann mun fjalla um læknavísindin og ýmsar uppgötvanir og þróun sem átt hefur sér stað á síðustu áratugum. Þriggja mínútna erindið er í höndum Guðbrandar Sigurðssonar