Efst á baugi í utanríkis- og alþjóðamálum

föstudagur, 31. október 2025 12:10-13:10, Grandi restaurant and bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Grandi eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir of


Vefsíða: http://grandirestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

Fyrirlesari 24. október er Pawel Bartoszek formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 


Skipuleggjendur:
  • Þórdís Sigurðardóttir

Þann 31. október heimsækir Pawel Bartoszek formaður utanríkismálanefndar Alþingis Rótarýklúbb Seltjarnarness. Hann mun fjalla um það sem er efst á baugi í utanríkis- og alþjóðamálum. 

Að auki verða 3 nýir félagar teknir inn. Ég hvet alla til að fjölmenna á fundinn.

Pavel Baroszek


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn