Rótarýfundur nr. 24 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndarr og er Gunnlaugur A. Jónsson formaður hennar. Ræðumaður er félagi okkar Reynir Erlingsson og mun hann segja okkur frá Afríkur og þeirri atvinnustarfsemi sem hann stundar þar. Þriggja mínútna erindið er í höndum Kjartans Norðfjörð.