Rótarýfundur nr. 31 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Ferðanefndar og er Hrefna Kristmannsdóttir formaður hennar. Ræðumaður er dr. Vigdísi Harðardóttur jarðefnafræðingur. Hún ætlar að tala um "Jarðhiti á Íslandi og umhverfis landið -mögulegir nýtingarkostir". Þriggja mínútna erindið er í höndum Ólafs Egilssonar