Að sjá hið ósýnilega

föstudagur, 17. maí 2019 12:00-13:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 34 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarfndar og er Hjörtur Grétarsson formaður hennar.  Ræðumaður er Þóra Leósdóttir, formaður Iðjuþjálfarafélags Íslands.  Fjallað verður um nýja íslenska fræðslumynd sem heitir Að sjá hið ósýnilega.  Myndin fjallar fjallar um konur á einhverfurófi, líf þeirra og reynslu.  Þriggja mínútna erindið er í höndum Sivar Friðleifsdóttur.