Þriðji orkupakkinn

föstudagur, 10. maí 2019 12:00-13:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 33 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar og er Guðmundur Snorrason formaður hennar.  Ræðumaður er Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismaður.  Hann mun flytja erindi um Þriðja orkupakkann og greina okkur frá sjónarmiðum þeirra sem mótfallnir eru samþykkt Þriðja orkupakkans  Eins og þið munið þá kom Birgir Tjörvi Pétursson til okkar 25. janúar sl. og gerði grein fyrir lögfræðilegri niðurstöðu sinni um áhrif samþykktar pakkans á fullveldi okkar. Þriggja mínútna erindið er í höndum Sigurðar Gizurarsonar