Rótarýfundur nr. 35 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar og er Guðbrandur Sigurðsson formaður hennar. Ræðumaður er Guðbrandur Sigurðsson sjálfur.. Hann mun flytja erindi sem hann nefndir Lykillinn að framtíð Rótarýklúbbsins. Hann mun ræða um klúbinn, rótarýhreyfingunga og hvað við þurfum að gera til að tryggja viðgang hreyfingarinnar. Þriggja mínútna erindið er í höndum Svönu Helen Björnsdóttur