Gróðursetning í trjálundi

mánudagur, 3. júní 2019 10:00-11:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Nokkrir félagar mættu í Bakkagarð og gróðursettu 120 trjáplöntur í sérstakan rótarýtrjálund sem mun fá nafnið Björnslundur